Raqnar Tómas Mattíasson

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

D Ó M S O R Ð:

Ákærði, Ragnar Tómas Matthíasson, sæti fjögurra mánaða fangelsi en fresta skal fullnustu refsingarinnar og skal hún falla niður að liðnum tveimur árum frá uppkvaðningu dóms þessa að telja, haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 4. gr. laga nr. 22/1955.

Ákærði greiði Hugveri ehf. 176.260 krónur ásamt vöxtum af þeirri fjárhæð skv. 8. gr., sbr. 1. málslið 4. gr., laga nr. 38/2001 frá 6. nóvember 2003 til 15. janúar 2004, en dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags.

Ákærði greiði Ísafjarðarbæ 9.875 krónur ásamt vöxtum af þeirri fjárhæð skv. 8. gr., sbr. 1. málslið 4. gr., laga nr. 38/2001 frá 6. nóvember 2003 til 6. desember 2007, en dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags.

Ákærði greiði Straumi ehf. 34.716 krónur ásamt vöxtum samkvæmt 8. gr., sbr. 1. málslið 4. gr., laga nr. 38/2001 frá 6. nóvember 2003 til 15. janúar 2004, en dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags.

Ákærði greiði 241.843 krónur í sakarkostnað.

C O N N E C T




Hinn 28. ágúst 2003 kom starfsmaður verslunar Hugvers ehf. á lögreglustöðina við Hverfisgötu í Reykjavík og lagði fram kæru vegna fjársvika. Kom fram hjá starfsmanninum, Halldóri Ólasyni, að 3. júlí 2003 hefði maður hringt í verslun Hugvers ehf. og óskað eftir að fá að kaupa Mitac-fartölvu. Maðurinn, sem rætt hefði við eiganda Hugvers ehf., hefði sagst vera sjómaður og hann þurft tölvuna samdægurs. Samist hefði svo um í símtalinu að kaupverðið yrði skuldfært af kreditkorti mannsins og tölvan send að Hlíðarvegi 5 á Ísafirði. Maðurinn hefði gefið upp kortanúmerið 4539-8100-0006-xxxx, en handhafi korts með því númeri hafi verið Helgi Sævar Björnsson.

Í kjölfar símtalsins sagði Halldór Ólason hafa verið gengið frá tölvunni og hún send flugleiðis vestur á Ísafjörð. Tölvan hefði verið sótt samdægurs í afgreiðslu Flugfélagsins á Ísafirði og greiddar 1.357 krónur í flutningsgjald með peningum.

Einnig kemur fram í skýrslu Halldórs Ólasonar hjá lögreglu að fyrrnefndur kreditkorthafi hafi síðar ekki kannast við að hafa pantað tölvuna. Hann hafi hins vegar vitað deili á íbúa að Hlíðarvegi 5 á Ísafirði, ákærða í máli þessu. Í kjölfar þess að korthafinn hafnaði færslunni hafi hún verið bakfærð á Hugver ehf.

Þá liggja fyrir í málinu minnispunktar vegna umræddra „viðskipta“ 3. júlí 2003 sem samkvæmt efni sínu voru teknir saman af títtnefndum Halldóri Ólasyni. Í þeim segir meðal annars að 4. júlí 2003 hafi Þórólfur Halldórsson, sem þá hefði verið með umrædda tölvu í sínum vörslum, haft samband við Hugver ehf. og honum í kjölfarið verið sendur tölvupóstur frá félaginu. Í framlögðum tölvupósti Eyjólfs A. Bjarnasonar, tæknimanns hjá Hugveri ehf., er Þórólfi veitt heimild til að hreinsa stýrikerfi út og setja það upp að nýju, án þess að það hafi áhrif á ábyrgð seljanda.



er Ragnar grunaður um að hafa falsað matarúttektarbeiðni frá Ísafjarðarbæ með því að breyta fjárhæð beiðninnar úr kr. 7.000,- í kr. 17.000,- ... ------------kærði neitar að hafa falsað þennan úttektarseðil og telur víst að tölustafurinn 1, þ.e. fremsti tölustafurinn, hafi ekki "kalkerast í gegn". Kveðst kærði ekki hafa vitað betur en að hann hafi fengið úttekt fyrir kr. 17.000,- og verslaði því fyrir kr. 16.875,- í Bónus. góður