Sósjalíski Vinstriflokkurinn

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Sósjalíski Vinstriflokkurinn (SF) er norskur stjórnmálaflokkur sem samkvæmt stefnuskrá sinni er "Sósjalískur, umhverfissinnaður, friðarsinnaður og gegn kynþáttahyggju.

Flokkurinn var stofnaður 1975, en á rætur í Sósjalíska Fólkaflokknum sem var stofnaður 1961. Bakgrunnur þes að SF og seinna SV var sett á laggirnar var óánægja með hversu sósjaldemókrataflokkurinn var vinsamlegur vesturlöndum undir kalda stríðinu. Frá 1960 til 1980 einkendist utanríkisstefna flokksins af sambandi við austantjaldslöndin og mótstöðu við NATO aðild Noregs. Undir formannstíð Erik Solheim og Kristin Halvorsen síðan 1987, hevur flokkurinn lagt meiri áherslu á innanríkismál. Flokkurinn kom nærri því að klofna þegar flokksforystan og stórþingsmeðlimirnir studdu hernaðaraðgerðir gegn Júgóslaví í 1999. Frá 2005 hefur flokkurinn stutt ríkisstjórnina sem er leidd af Sósjaldemókrataflokknum og Jens Stoltenberg.

I alþingiskosningum 2009 fekk flokkurinn 6,2% atkvæða sem gaf 11 sæti í stórþinginu. Í sveitarstjórnarkosningum 2011 fekk flokkurin 4,1 % atkvæða. Kristín Halvorsen hefur verið formaður flokksins frá 1997. Flokkurin telst til vinstri við Verkamannaflokkinn en til hægri við Rødt og NKP.