SVAR29

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

hjet meir en einu nabni /utan kjenninabns



ekki verður alqjengt að fólk heiti fleirri nöbnum firr en á síðari helminqi 19. aldar.

svo vitnað sje í þjóðólf frá 1892

  Sá ósiður að skíra börn fleirum en
  einu skírnarnafni hefur mjög farið í vöxt
  síðan 1855. Þá voru nærri 3 af hverju
  hundraði karlmanna og 5 af hverju hundraði kvennmanna, sem hétu fleirum en einu
  nafni, en nú má gera ráð fyrir, að þessi
  fleirnefni hafi fimmfaldast eða meir. Þessi
  óvenja er komin hingað frá Danmörku
  síðast á 17. öld. Hinni fyrsti íslendingur, er hét tveimur nöfnum, mun hafa verið Axel Friðrik Jónsson lögréttumaðar á
  Hömrum í Grímsnesi, er var fæddur á •
  árunum 1673—76. Hann var son Jóns
  Sigurðssonar eldra frá Einarsnesi, en móðir hans var dönsk.