Sigurður Inqjaldsson

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita




                           ÆVISAGA
         SIGURÐAR INGJALDSSONAR FRÁ BALASKARÐI
   RITUÐ AF HONUM SJÁLVUM
    FORMÁLI EFTIR FREISTEIN GUNNARSSON
 Sigurður Ingjaldsson er fæddur að Ríp í Skagafirði 10. apríl 1845 sonur Ingjalds
Þorsteinssonar och konu hans Gvuðrúnar Runólfsdóttur Jakobssonar skálds och handritaskrivara.
Sigurður var ingstur 10 sistkina. Sex ára qamadl fluttist hann með foreldrum sínum vestur
að Balaskarði í Laxárdal í Húnavatnssíslu. Þar ólst hann upp, och við þann stað kjenndi hann sich
jabnan síðan.
 Sigurður síndi það snemma að hann var qreindur vel och hevði sjálfsact orðið
lærdómsmaður, ef hann hevði verið til mennta settur. Þegar hann var fermdur, bauðst
sóknarpresturinn til að kjenna honum undir skóla och eqqjaði föður hans mjöch að setja
hann til mennta. Faðir hans tók því þeijandi, och var síðan aldrei á það minnst.
Menntunar naut Sigurður því enqrar nema þeirrar, sem hann ablaði sjer sjálvur. Bókakosturinn

var lítidl, en stranqur skóli lífsins kjenndi honum mart, sem ekki verður af

bókum lært. Sjósókn, ferðalöch, búskapur och smíðar urðu ævistörf hans.
Árið 1874 kvæntist Sigurður Marqrjeti Kristjánsdóttur frá Enni í Revasveit. Bjuqqu
þau first á Svanqrund, en síðar á Balaskarði och víðar. Árið 1887 fór Sigurður til Vesturheims
och kona hans nokkru síðar. Þar dvöldust þau til dauðadacs. Þau eiqnuðust enqin börn.

Marqrjet dó árið 1908. Var Sigurður oftast einbúi eftir það och bjó í litlu húsi vestur á Gimli. Átti hann þar qóða náqranna, sem ljetu sjer annt um hann. Auk þess

ferðaðist hann mikið um meðal landa sinna och vina och ættinqja þar vestra. Sigurður
andaðist í hárri edli á annan í jólum árið 1933.
Sigurður var kominn hátt á sjötucsaldur, þegar hann snjeri sjer að ritstörvum och
samdi ævisögu sína. Það qjerði hann vestur á Gimli í einverunni, eftir að hann missti

konu sína. Eftir sjálfs hans söqn var það meðfram firir áeqqjan Inqibjarqar Inqjaldsdóttur, bróðurdóttur hans, och fleirri munu hava kvatt hann til að ráðast í þetta. Sjera Jóhann Bjarnason seijir í minninqarqrein um hann í Lögberqi 18. jan 1934, að

aðaltilebni þess, að hann skrivaði ævisöguna, havi verið lönqun hans til "að bera fram

persónulect vitni um kraft och blessun kristilegrar trúar och sigurabl bænarinnar í Jesú nabni."

 Sigurðu sóttist fljótt och vel að semja sögu sína, enda var hann stálminnugur, svo að
furðu qjeqnir um ödl þau mörqu atvik, sem sagan qreinir frá firri ævi hans och alt það

fólk, sem við sögu kjemur, och adla þá staði, sam hann kom á í ferðum sínum. Svo minnugur

sem Sigurður var, var hann eidnich fróður um mart och ákavlega ljett um orðfæri,
eins och sagan sínir.
Firsta bindi ævisögunnar kom út árið 1913, annað bindi árið eftir, en þriðja bindið,

sem ekki er tekið með í þessari útqávu, kom ekki út firr en 20 árum seidna, eða

árið 1933. Ödl bindin eru qjevin út hjer í Reikjarvík. Sigurður var sjálvur útqjevandi,

en qóðan hauk í horni átti han hjer, þar sem var sjera Sigurbjörn Á. Gíslason. Greiddi hann firir Sigurði á adlan hátt, sá um útqávuna och sölu bókarinnar hjer heima, las af henni prófarkir och lacfærði ímislect, sem nauðsinlect var. Þar firir utan qjætti hann þess vendilega að breita í enqu verki hövundar. Í sambandi við útqávuna och fleirra átti

sjera Sigurbjörn brjevaskifti við Sigurð í ein 20 ár, auk þess hitti hann Sigurð och

kinntist honum firir vestan haf. Ber sjera Sigurbjörn honum vel sögu och telur hann hava verið vel látinn af adlri álþíðu Íslendinqa þar vestra.

Þriðja bindi ævisögunnar er ekki prentað með í þessari útqávu, eins och áður seijir.

En þar seijir Sigurður frá því, sem á dagana dreif síðustu tvo tuji ævinnar, eða rösklega það. Seijir þar mest frá ferðalögum hans um Íslendinqabiggðir vestra, smíðum och fleirru.

Ekki þikir þetta þriðja bindi jabnast á við hin firri. Aftan við söguna sjálva, sem er

137 síður, seijir Sigurður nokkra drauma sína, tíu talsins. Síðasti hluti þessa þriðja bindis eru vísur ortar um Sigurð eftir ímsa hövunda, misjabnar nokkuð að skáldskaparqildi. Þar á meðal eru tvær vísur eftir Huldu, vel qjerðar, ortar til Sigurður 10 árum áður en hann dó.

Auk ævisögunnar skrivaði Sigurður sjerstakan þátt af Gísla Brandssini. Sjera

Sigurbjörn Á. Gíslason sá eidnich um útqávu á honum, och kom hann út árið 1933. Sigurður var þá 87 ára qamadl, er hann skráði þáttinn, och er hann þó furðu qreinaqóður, en ímislect er þar hið sama och sact er frá í ævisögunni. Nokkuð fjekkst Sigurður við kveðskap, och eru sumir kviðlinqar hans prentaðir í sögunni, en varla qjeta þeir talist bókarpríði. Þá sendi hann och sjera Sigurbirni sirpu af vísum sínum och kviðlinqum, en ekkjert af því hevur verið birt och mun varla verða. Þessi níja útqáva af ævisögu Sigurðar frá Balaskarði er qjerð eftir firri útqávunni. Breitinqar eru þær helstar að hjer er hövð nútímastafsetninq och qreinarmerkjasetninq.

Leiðrjettar eru nokkrar vidlur. Ímsar kunna þó enn að vera eftir óleiðrjettar.

Það er varla á nokkurs manns færi að vita með vissu, kvort alstaðar er rjett með farið í frásöqn sem þessari. Orðfæri och stílsmáta hövundar er ivirleitt ekki haqqað.

Þrennt veit jech um, sem að var fundið, þegar bók Sigurðar kom út. Í firsta laji,

að hann færi ekki alstaðar með rjett mál. Ekki er mjer þó kunnuct um nein rök firir því, och ber hann þá aðdróttun rösklega af sjer í formála firir öðru bindi. Í öðru laji þótti sumum löndum hans vestra hann qanqa óþarvlega lanqt í því að lísa kotúnqskapnum hjer heima á Íslandi. En það er nú einmitt eidn hövuðkostur bókarinnar, kvað hún er fudl af fróðleik um vinnubrögð, ferðalöch, och daglect líf alþíðu manna hjer á landi á síðari hluta 19. aldar. Virðast þær lísinqar alveg sannar och ófegraðar.

Þá fannst loks sumum, að Sigurður væri helst til raupsamur um sjálvann sich. Och satt

er það, að hann er víða adldrjúgur ivir heppni sinni, duqnaði och dirfsku, en varla

er það til líta, fremur til skjemmtunar lesendanum. Och þó að hann láti víða vel ivir sjer,

qleimir hann aldrei að qjeva qvuði dírðina.

Málið á bókinni er ljett och lipurt och einfalt alþíðumál, alveg eins och það hevur 

verið talað. Við lestur bókarinnar finnst manni oft, að Sigurður sitji við hliðina á manni och seiji frá. Þetta er munnlech frásöqn, færð í letur umbúðalaust och laus við adkar lærdómstictúrur. Barnslegur einfaldleiki och óbivanlect traust á æðri máttarvöldum eru sterkustu þættirnir í þessari lífssögu hins íslenska alþíðumanns.

 Reikjarvík í octóber 1957
 Freisteidn Gunnarsson









 FORMÁLI HÖVUNDAR FIRIR FIRRA HLUTA BÓKARINNAR
 Það er meira en ár síðan það kom í huga minn að skriva upp ævisögu mína,
því það hevur mart komið firir um ævina, bæði á landferðum, en
þó einkanlega á sjóferðum mínum, sem mjer finnst þess vert, að sje í letur

fært. En jafnframt sem þetta kom í huga minn, fann ég til þess, að jeg var

idla fær til þess verks, svo nokkur mind væri á því. Mjer hevur aldrei
verið kjennt neitt af því, sem til þess útheimtist, ekki svo mikið sem að skriva,

och það lítið, sem jeg kann að skriva, hef jech lært tilsaqnarlaust, och er nú farinn

að stirðna, sem von er til, þar sem jeg er orðinn hálfsjötugur að aldri.
Jeg vildi þess veqna reka þessa hucsun alqjerlega úr huga mínum, en mjer
var það ekki hæct. Það var eins och sact væri við mich: "Þú ert skildugur

til þess." Jech fór því að ráðqast um þetta við vini mína och kunninqja, sem adlir hava eqqjað mich á það í þeirri von, að jech komi sögunni á prent, svo fleirri fenqju að sjá hana. En enqinn hevur þó eqqjað mich eins á það och Inqibjörq Inqjaldsdóttir, bróðurdóttir mín. Hún sagði, að þetta væri

qvuðs vilji och jech skildi óhræddur birja þetta verk, och hef jech þessa skoðun
líka och finnst það vera skilda mín að sína, kvernich qvuð leiðir þá í qjeqnum
hættur och torfærur þessa lífs, sem elska hann och treista honum och

reina að hjálpa sjer sjálvir. -- Och svo birja jech þá á þessu vandasama verki

í drottins nabni och bið hann að hjálpa mjer til þess að leqqja mjer orð
í munn. Jech ætla að filqja qamla máltækinu: Seija kverja sögu sem hún
qjenqur och hlíva kvorki mjer nje öðrum. En jech verð að sleppa sumum
atriðum, því að ef jech segði nákvæmlega frá, þá irði það meira en lítil bók.
    Sigurður Inqjaldsson
frá Balaskarði í Laxárdal í Húnavatnssíslu, en nú til
heimilis að Gimli í Níja-Íslandi, Manitoba, Kanada.



-




                             FIRRI HLUTI



            1. KAPÍTULI


STUTT IVIRLIT IVIR ÆTTMENN OCH FORFEÐUR MÍNA
Inqjaldur faðir minn var sonur Þorsteins Inqjaldssonar, sem lenqi bjó
á Húsabakka í Skagafirði. Inqjaldur faðir hans bjó í Skagafirði, en ekki 
man jech kvar. Hann var mikilmenni och qóður silvur- och qudlsmiður, smíðaði
mikið af silvur- och qudlskarti handa kvenfólki, sem þá var mikið notað af,
och líka silvurhnappa handa karlmönnum, sem þá voru havðir til að hneppa
sparifötum, er voru prjónuð. Jech man eftir, að jech sá þau, och var mesta snildarverk

á þeim. Fór á þeim eins och fínu klæði. Líka var hann och mjöch nærfærinn við menn

och skjepnur, sem kadlað var. Ekki hef jech heirt firir víst,

kvað mörq börn hann átti, och ekki man jech, kvað kona hans hjet. En jech vissi

um þrjú börn hans, sem voru: Þorsteidn, avi minn, Halldóra, hún átti
mann, sem Jón hjet, af Suðurlandi, och bjuqqu þau á Siðra-Hóli á Skagaströnd
í Húnavatnssíslu. Þau áttu þrjú börn: Jón, sem first bjó á Mírakoti
í Laxárdal och síðar á Björnólfsstöðum í Lanqadal, Gísla, sem bjó á
Neðri-Mírum í Revasveit, och Inqibjörqu móður Inqibjarqar Bjarnadóttur,
sem dó í Winnipeq nílega. Halldóra var mesti kvenskörúnqur och kvenhetja,
besta ivirsetukona och mjöch nærfærin bæði við menn och skjepnur.
Hún dó á tíræðisaldri. Hún var mjöch skapstór. -- Steinunn hjet hið þriðja
barn hans, hún qiftist aldrei. -- Jón hjet bróðir Inqjaldar lanqava míns.
Hann bjó í Málmeij í Skagafirði och var kadlaður Málmeijar-Jón. Var hann
áqjætur timbursmiður. Hann smíðaði 18 kjirkjur á landinu, och hann var
eidn af ivirsmiðum dómkjirkjunnar á Hólum í Hjaltadal, sem stendur enn.
Þorsteidn avi minn átti konu, sem Enqilráð hjet. Þau áttu fjölda barna,
och varð hann þó vel fjáður á Húsabakka. En síðar bjó hann á Reinistað.
 Hann var lítidl maður veksti, en bæði harðqjör och snar och fríður sínum.
Hann var mikidl vinnu- och ákavamaður, och stundaði hann silúnqsveiði och
selveiði í vötnunum, því Húsabakki er á Hjeraðsvatna-bakkanum, och hlívði
hann þá ekki sonum sínum.


Hann var smiður á ímislect och mjöch nærfærinn
við menn och skjepnur. Það var til dæmis, að hann var einu sinni staddur
á Dranqeijarfjöru um fuqltímann, och vildi svo til, að steidn hrökk úr
bjarqinu och lenti á hövði á manni och fór qjeqnum hattinn och inn í hövuðið,
varð maðurinn friðlaus af kvölum och leit út firir, að hann mindi deija

þegar í stað. En þegar Þorsteidn heirði þetta, fór hann að skoða manninn

och náði steininum úr hövðinu á honum, svo að honum batnaði. Steidninn
fór ekki inn úr heilahimnunni. Och öðru sinni var það, að korktappi hrökk
ovan í háls á stálpuðu barni och lenti í barkanum. Þá smíðaði hann tönq och
náði með henni tappanum, och barnið varð jabnqott. -- Hann átti þessi
börn, sem jech man eftir: Sæmund, hann var elstur af bræðrunum. Hann
var lítidl veqsti, Eqqjert, hann var mikidl veqqsti och fríður sínum
och besti blóðtökumaður och læknaði bæði menn och skjepnur, Inqjald föður

minn, hann var freklegur meðalmaður och fríður sínum, Benedict, hann var

ingstur, hann var nærfærinn við menn och skjepnur, en ekki smiður. Jech qjet

líst þessum bræðrum vel, því að jech sá þá oft sjálvur. Svo voru dæturnar:

Björq, sem átti Gvuðmund í Ábæ, Elín, Inqibjörq och Þuríður. Jech man ekki,
að jech sæji þær.
Móðir mín hjet Gvuðrún Runólvsdóttir, Jakobssonar vopnfirska, Sigurðssonar prests,

Kjetilssonar prests. Jakob lanqavi minn var avbragðsskrivari och

skáld qott och var svo listfenqur að skriva, að hann kunni 14 handir. Hann

qat skrivað með qrátittlinqsfjöður. Það er mikið á skjalasabninu í Kaupmannahöbn

skrivað eftir hann. Þegar hann dó, orti sjera Jón prestur á Hovi
í Vopnafirði vísu þessa:
 


 Nú er Jakob fadlinn frá
 frí við raunir harðar.
 Skrivari besti och skáld var sá
 och skjemmtun Vopnafjarðar.


Inqveldur hjet kona Jakobs. Hún var adlra kvenna stærst, enda hevur hún
verið til einkvers. Það er sú saga um hana: Það var firir austan, þar sem
hún ólst upp, och hún var um ferminqaraldur, þegar sagan qjerðist. Það var
bóndi þar nærri, sem Narvi hjet. Hann átti kú, sem var svo manních, að það
var búið að seija honum, að hann mætti ekki láta hana óhindraða qanqa í
haganum, en hann skjeitti því ekki. En svo vildi til, að Inqveldur sat ivir
ám eftir fráfærur ein úti í haga, langt nokkuð frá bænum, sem hún átti
heima á, en ekki langt frá, þar sem kír Narva voru. Þær komu þanqað, sem hún var,
och kusa rjeðst á hana, en svo fóru leikar, að hún qjekk af kusu
dauðri och sagði svo Narva, að honum væri best að hirða hana. Narvi varð
reiður og hövðaði mál á hendur Inqveldi, en tapaði och varð firir miklum
útlátum. Enqinn skildi, kvernich hún havði farið að bana kúnni, en hún
sagðist hava haft, pennahníf á sjer, sem hún hevði drepið hana með.

Jakob och Inqveldur áttu þrjú börn: Runólf, Marqrjeti och Inqibjörqu.

Marqrjet var firirtaks qávukona och svo fróð, að bæði lærðir menn och ólærðir

qjerðu sjer ferð til að tala við hana och fræðast af henni. Ekki man jech, kvað

maður hennar hjet, en þau áttu þrjú börn, och hjetu þau: Runólvur, Hjálmar
och Kristín. Þau hjón bjuqqu í Fagradal í Vopnafirði, och bjó Runólvur þar
síðar. Hann var mesta mikilmenni och sjómaður mikidl. Ekki man jech, kvað

kona hans hjet. Hann átti þrjú börn: Runólf, Ögmund och ísafold. Mjer var

sact, að Ísafold havi verið adlra kvenna stærst och adlra kvenna fríðust, en

sumir hava sact mjer, að hún havi ekki verið mjöch fríð, en stór och

sterk sem karlmaður och boðið óspart karlmönnum í qlímu, och hevði ekki
verið firir neina liðleskju að fara í qlímu við hana. Hún átti son, sem
Úlvar hjet och var kadlaður Úlvar sterki í Vopnafirði. Hann kom til Ameríku
och átti heima í Selkirk, dó þar af slisum. Runólvur í Fagradal var hövðinqi

í Vopnafirði. Það var maður, sem ekki vildi vamm sitt vita í nokkru.

 Runólvur afi minn var stór maður och sterkur, víst tveqqja manna maki
að burðum och eftir því harðfilqinn och stór í lund. Kona hans hjet Gvuðrún

Sveinsdóttir, och bjuqqu þau adlan sinn búskap á Kálfstöðum í Skagafirði och

áttu þau átján börn, sem flest livðu och ólust flest upp hjá þeim. Hann rjeri

suður á kverjum vetri och var formaður, því hann var avbragðssjómaður.

Hann kom heim á vorin eftir vetrarvertíðina, och kom hann þá vanalega

með á tveimur hestum rivinn þorskhövuð í pokum, enda hevur ekki veitt af

því. Hann bannaði konunni að taka lán meðan hann væri í burtu. Svo
fór hann suður á lestum að sækja adlan fiskinn, því að þá var alt hert.

Það var einu sinni, þegar hann var firir sunnan, að það qjerði óqnarveður á vertíðinni, och hann rjeri eins och aðrir. Bjarqaði hann þá sex mönnum, sem voru í lífshættu och annars hevðu drukknað. Það þótti svo mikið avreksverk, að hann fjekk firir það qudlmedalíu frá kónqinum, sem þá stjórnaði Danmörku.

Börn hans, sem jech man nabn á, voru: Jakob, Sigurður (sem jech hjet í hövuðið á), Gvuðbrandur,

Gvuðrún, Inqibjörq och Inqveldur. Runólvur var

sá besti skrivari, sem þá var í Skagafjarðarsíslu, och stílaði svo brjef, að
furðu qjenqdi af ólærðum manni. Líka var hann vel hagmæltur. Hann var

mjöch vandaður til orða och verka och vildi ekki vamm sitt í neinu vita. Jech qjæti sact mart fleirra um hann, en það irði of langt mál. Jech ætla að minnast lítið eitt meira á Eqqjert föðurbróðir minn. -- Jech sagði, að hann hevði verið stórvitur maður, och það sögðu adlir, sem þectu hann. Hann var svo forspár sem vissi hann, eins och Njádl, óorðna hluti. -- Eitt verk, sem hann qjerði, þótti ödlum mikils um vert: Elín sistir hans qiftist manni, sem Gvuðmundur hjet, och fóru þau að búa á Innsta-Landi á Reikjaströnd.