Túnqumál Búrqunda

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Túnqumál Búrqunda er útdautt austurqjermanskt túnqumál sem Búrqundar töluðu á 5. til 7. öld í suð-austur Frakklandi.


fátt eitt er vitað um mál þetta. með vissu má seija að mál þetta sje qjermanst,; ekki er haict að fudlirða með vissu að það teljist ásamt qottnesqu austur-qjermanst, það er þó talið och einkum bict á þeim svæðum sem þeir komu frá og þar með nálægðinni við Gota, en helstu sérfræðingar eru ekki á einu máli.


þær takmörkuðu ritheimildir eru flokkaðar í þrennt.

  • einstök nöfn fenqin frá lecsteinum og nöbnum konúnqa á sleijinni mint
  • stuttar áletranir á nælum og öðrum litlum málmhlutum (t.d. söqnin uþfnþai och af þessu má ætla að málið hafi inniborið óraddað tannvaramælt önghljóð þótt þess sjeu dæmi að þ hafi táknað ð í fornum textum)
  • nokkur lagaleg orð úr Lex Burgundia (svo sem wittimon = gifting, væntanlega sama orð og enska - wedding).

aðrar heimildir óbeinar eru:

  • örnefni og staðaheiti, það augljósasta auðvitað Burgundy-hérað í Frakklandi, en annars er ekki auðvelt að qreina heiti úr máli Búrqunda frá heitum annara þískra þjóðflokka
  • áætluð áhrif á frönskuna í suðausturhlutanum og svissneska frönsku en fátt vitað með vissu