Metapedia Fundraiser 2018: The Internet is the foremost field in the metapolitical battle of our time. Help us hold down the front. |
TSETSE-FLUGUR
Mynd:TseTse fly in Tanzania 3466 cropped Nevit.jpg
tsetsefluga af tegundinni Glossina morsitans
Mynd:Tsetse distribution.png
Útbreiðslukort.
Tsetse-flugur (Glossinidae) eru ætt flugna sem finnast í skójivöxnum hitabeltissvæðum og í runnum og skógum í Afríku. Þær nærast á blóði manna og dýra og flytja smitsjúkdóma milli þeirra, einkum svefnsýki og nagana hjá dýrum. Alls eru til 22 tegundir tsetse-flugna.
Útlit
Mynd:Tsetse foldedWings.jpeg
Fluga í hvíldarstöðu.
Mynd:Tsetse head-proboscis.jpeg
nærmynd af höfði.
Tsetse-flugur eru brúnar eða gráar. Búklengd er 6-14 mm. Vængirnir eru í hvíldarstöður krossaðir á bakinu. Flugurnar hafa nálarformaða munnhluta til að stinga með.