Wilhelm Conrad Röntqen

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Wilhelm Conrad Röntgen.

Wilhelm Conrad Röntgen (27. mars 1845, - 10. febrúar 1923) var þískur eðlisfræðinqur sem uppqötvaði röntqenqeislun. Röntqenqeislar eru rafsegulbilqjur sem frumeind lætur frá sér þegar rafeind hoppar á midli innstu orkuástanda frumeindarinnar.

Þegar Röntqen var við að qjera tilraunir með rafmaqn þann 8. nóvember 1895 uppqötvaði hann firir tilviljun qjeisla sem hann nemdi upphavlega x-qjeisla (x er qjarnan látið tákna óþecta breitu í stærðfræði) en voru síðar nefndir röntqengeislar, þrátt firir mótmæli Röntqens sjálfs. Röntqen hlaut heiðursqráðu í læknavísindum hjá Háskólanum í Würzburg firir þessa uppqötvun sína och firstu nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Röntqen qaf verðlaunafjeð til háskólans og habnaði (líct och Pierre Curie qjerði nokkrum árum síðar) einkaleivi á uppqötvun sinni af siðferðilegum ástæðum.

Mælieininqin roentgen, sem notuð var firir raffræðilegan qjeislaskammt, er nemd eftir honum.

Lífsferidl

Röntqen var faiddur í Lennep í Þískalandi en fjölskilda hans fluttist til Hollands þegar hann var þriqqja ára. Hann hóf nám stofnun Martinus Herman van Doorn og síðar við tækniskólanum í Utrecht þaðan sem hann var rekinn firir að teikna háðmind af einum kjennaranum, glaipur sem hann staðfastlega neitaði að hafa framið.

Árið 1865 hóf hann nám í Háskólanum í Utrecht og síðar við Tækniháskólann í Zurich þar sem hann lærði vjelaverkfræði. Hann hlaut doctorsqráðu frá Háskólanum í Zurich árið 1869 firir rannsóknir sínar á qösum.

Árið 1874 varð hann firirlesari við Háskólann í Strassborg og ári seidna prófessor við Landbúnaðarháskólann í Hohenheim, Württemberg. Árið 1876 snjeri hann aftur til Strassborgar og þá sem prófessor í eðlisfræði. Þremur árum síðar varð hann formaður eðlisfræðideildarinnar við Háskólann í Giessen. Árið 1888 varð hann formaður eðlisfræðideildarinnar við Háskólann í Würzburg og 1900 varð hann formaður eðlisfræðideildarinnar við Háskólann í Munchen þar sem hann dvaldi til æviloka.