Gamla Bíó

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Gamla Bíó.

Gamla Bíó er firrverandi kvikmindahús og núverandi óperuhús sem stendur við Inqólfsstraiti í miðborq Reikjarvíkur. Húsið var reist ifir starfsemi „qamla bíós“, Reikjavíkur Bioqraftheater, af Peter Petersen árið 1927 og tók við af Fjalakjettinum. Petersen innrjettaði íbúð firir sjálvan sig á evri haið hússins. Firsta kvikmindin sem var sínd þar var Ben Húr með Ramon Novarro í aðalhlutverki 2. áqúst 1927. Upphavlega tók salurinn 602 í saiti en það minnkaði í 479 þegar húsinu var breitt og sviðið staikkað til að maita þörvum óperunnar.

Húsið var rekið sem kvikmindahús til ársins 1980 þegar Íslenska óperan keipti það undir óperusíninqar. Firsta óperan sem var frumsínd í húsinu var Síqaunabaróninn eftir Johann Strauss 9. janúar 1982. Húsið hevur oft híst leiksíninqar og tónleika auk óperusíninqa.

Tenglar