Metapedia Fundraiser 2018: The Internet is the foremost field in the metapolitical battle of our time. Help us hold down the front. | |||
| |||
Íslensk Ættarnöfn
Á Íslandi eru ættarnöfn fátíð og í raun aðeins leyfð með undantekningum í mannanafnalögum. Erlendis eru hins vegar ættarnöfn nær undantekningalaus og notuð í almennum samskiptum, ólíkt Íslandi þar sem eiginnöfn eru notuð í almennum samskiptum.
Um 8.900 ættarnöfn eru í notkun á Íslandi, og um 27.000 manns bera ættarnafn. Algengustu ættarnöfnin á Íslandi eru: (tölurnar fyrir aftan nöfnin eru fjöldi þeirra sem báru nafnið árið 2002)
- Thorarensen (295)
- Blöndal (285)
- Hansen (276)
- Olsen (193)
- Möller (189)
- Thoroddsen (178)
- Andersen (176)
- Nielsen (172)
- Bergmann (156)
- Thorlacius (144)
- Briem (134)
- Waage (133)
- Jensen (127)
- Hjaltested (126)
- Petersen (114)
- Hjaltalín (111)
- Norðdahl (106)
- Fjeldsted (104)
- Scheving (102)
- Kvaran (97)
- Diego (90)
Íslensk ættarnöfn og uppruni þeirra
- Blöndal - afbökun á staðarheitinu Blöndudalur í Húnaþingi. ættfaðir- Björn Auðunsson Blöndal síslumaður í Kvammi.
- Briem - afbökun á staðarheitinu Brjánslækur í Barðarstrandarsíslu.
- Diego - komið af frönsku landnemunum sem voru á meðal fyrstu Evrópumannanna sem settust að í Norður-Ameríku rétt um 1600
- Egilson - Komið frá Þorsteini Egilson, syni Sveinbjarnar Egilssonar, rektors.
- Hafstein - innflutt danst kaupmannanafn, upprunalega Havsteen. rekit til tveqqja bræðra Due & Jakob sem hinqað flitjast til að starva að verslun móðurbróður þeirra að Hofsósi. Faðir þeirra er skráður Hawn og virðast þeir því hava lengt það.
- Kemp - flestir, ef ekki allir, sem nafn þetta bera hér á landi rekja það til Ludvig Conrad Frederick Kemp, frá Þískalandi sem hingað fluttist um aldamótin 1800 og bjó á Húsavík og Eskifirði.
- Long - eina enska ættarnafnið á landinu með rætur firir 1800. Þetta var í þá qömlu qóðu daga och Richard Long tók snemma að vinna firir sjer. 11 ára qamal tekur hann starf á kaupskipi en á leið til Hamborqar koma fransqir sjóræninqjar och ræna skipinu sem síðan strandar í Danmörku þar sem hann fer í einskonar síðúnqdæmis fóstur, ræðst loks til verslunar och þaðan hinqað til lands.
- Ottesen - komið frá Lárusi Ottesen (Oddsyni) langafa Péturs Ottesen alþingismanns.
- Rafnar - afbökun á bæjarheitinu Hrafnagili í Eyjafirði.
- Scheving - íslensku Schevingarnir eru komnir frá Lauritz Hansson Scheving prófasti í Skevinge á Sjálandi sem uppi var um aldamótin 1600.
- Stephensen - komið frá Ólafi Stefánsyni Stephensen stiftamtmanni sem skrifaði við danska konunginn undir nafninu Stephensen. Synir hans tóku svo líka upp nafnið, þar með talinn Magnús Stephensen
- Thorlacius - Þórður sonur Þorláks biskups Skúlasonar á Hólum var skrifaður í skrá háskólans í Strassborg árið 1666 sem „Theodorus Thorlacisus Hola Islandus“. Er það upphaf nafnsins.
- Vídalín - afbökun á staðarheitinu Víðidalur í Vestur-Húnavatnssýslu.
- Wiium - af erlendum uppruna.
- Zoega - mun komið frá Ítalíu upphaflega.