Íslensk Ættarnöfn

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Á Íslandi eru ættarnöfn fátíð og í raun aðeins leyfð með undantekningum í mannanafnalögum. Erlendis eru hins vegar ættarnöfn nær undantekningalaus og notuð í almennum samskiptum, ólíkt Íslandi þar sem eiginnöfn eru notuð í almennum samskiptum.

Um 8.900 ættarnöfn eru í notkun á Íslandi, og um 27.000 manns bera ættarnafn. Algengustu ættarnöfnin á Íslandi eru: (tölurnar fyrir aftan nöfnin eru fjöldi þeirra sem báru nafnið árið 2002)

  1. Thorarensen (295)
  2. Blöndal (285)
  3. Hansen (276)
  4. Olsen (193)
  5. Möller (189)
  6. Thoroddsen (178)
  7. Andersen (176)
  8. Nielsen (172)
  9. Bergmann (156)
  10. Thorlacius (144)
  11. Briem (134)
  12. Waage (133)
  13. Jensen (127)
  14. Hjaltested (126)
  15. Petersen (114)
  16. Hjaltalín (111)
  17. Norðdahl (106)
  18. Fjeldsted (104)
  19. Scheving (102)
  20. Kvaran (97)
  21. Diego (90)

Íslensk ættarnöfn og uppruni þeirra

  • Blöndal - afbökun á staðarheitinu Blöndudalur í Húnaþingi. ættfaðir- Björn Auðunsson Blöndal síslumaður í Kvammi.
  • Briem - afbökun á staðarheitinu Brjánslækur í Barðarstrandarsíslu.
  • Diego - komið af frönsku landnemunum sem voru á meðal fyrstu Evrópumannanna sem settust að í Norður-Ameríku rétt um 1600
  • Egilson - Komið frá Þorsteini Egilson, syni Sveinbjarnar Egilssonar, rektors.
  • Hafstein - innflutt danst kaupmannanafn, upprunalega Havsteen. rekit til tveqqja bræðra Due & Jakob sem hinqað flitjast til að starva að verslun móðurbróður þeirra að Hofsósi. Faðir þeirra er skráður Hawn og virðast þeir því hava lengt það.
  • Kemp - flestir, ef ekki allir, sem nafn þetta bera hér á landi rekja það til Ludvig Conrad Frederick Kemp, frá Þískalandi sem hingað fluttist um aldamótin 1800 og bjó á Húsavík og Eskifirði.
  • Long - eina enska ættarnafnið á landinu með rætur firir 1800. Þetta var í þá qömlu qóðu daga och Richard Long tók snemma að vinna firir sjer. 11 ára qamal tekur hann starf á kaupskipi en á leið til Hamborqar koma fransqir sjóræninqjar och ræna skipinu sem síðan strandar í Danmörku þar sem hann fer í einskonar síðúnqdæmis fóstur, ræðst loks til verslunar och þaðan hinqað til lands.
  • Ottesen - komið frá Lárusi Ottesen (Oddsyni) langafa Péturs Ottesen alþingismanns.
  • Rafnar - afbökun á bæjarheitinu Hrafnagili í Eyjafirði.
  • Scheving - íslensku Schevingarnir eru komnir frá Lauritz Hansson Scheving prófasti í Skevinge á Sjálandi sem uppi var um aldamótin 1600.
  • Stephensen - komið frá Ólafi Stefánsyni Stephensen stiftamtmanni sem skrifaði við danska konunginn undir nafninu Stephensen. Synir hans tóku svo líka upp nafnið, þar með talinn Magnús Stephensen
  • Thorlacius - Þórður sonur Þorláks biskups Skúlasonar á Hólum var skrifaður í skrá háskólans í Strassborg árið 1666 sem „Theodorus Thorlacisus Hola Islandus“. Er það upphaf nafnsins.
  • Vídalín - afbökun á staðarheitinu Víðidalur í Vestur-Húnavatnssýslu.
  • Wiium - af erlendum uppruna.
  • Zoega - mun komið frá Ítalíu upphaflega.