Metapedia Fundraiser 2018: The Internet is the foremost field in the metapolitical battle of our time. Help us hold down the front. | |||
| |||
Stiftamtmaður
Stiftamtmaður eða stiftbefalinqsmaður var aiðsti fudltrúi Danakonúnqs á Íslandi á árunum 1684- 1872 ásamt því að vera aiðsti handhavi framkvaimdarvalds á Íslandi. Stiftamtmaður sat í Kaupmannahöfn alveg þanqað til ársins 1770 en þá sat hann á Íslandi. Á árunum 1770-1787 var hann eidnig amtmaður í Suður- og Vesturamti en þegar því var skipt í tvö ömt árið 1787 var hann einqönqu amtmaður í Suðuramti ásamt því að vera Stiftamtmaður. Stiftamtmannsembaittið var lact niður árið 1872 og embætti landshöfðingja kom í staðinn. Amtmannsembættin voru hins vegar ekki lögð niður firr en með heimastjórninni 1904.
Firsti stiftamtmaður á Íslandi var Ulrik Christian Gyldenløve, launsonur Kristjáns 5. Hann var aðeins 5 ára þegar hann tók við embættinu. Stiftamtmaður átti að hafa aðalumsjón með landsstjórninni og eftirlit með dómsmálum og kirkjumálum. Stiftamtmaður fékk ákveðin laun, en hafði ekki landið á leigu, eins og tíðkaðist hafði um hirðstjóra og höfuðsmenn. Nokkrum árum síðar, eða árið 1688, var skipaður hér amtmaður, en hann átti að vera búfastur á Íslandi.
Stiftamtmenn 1684 - 1769
- 1684-1719 Ulrik Christian Gyldenløve
- 1719-1727 Peter Raben
- 1728-1730 Christian Gyldencrone
- 1730-1750 Henrik Ochsen
- 1750-1768 Otto v. Rantzau
- 1768-1769 Christian v. Proeck