Metapedia Fundraiser 2018: The Internet is the foremost field in the metapolitical battle of our time. Help us hold down the front. | |||
| |||
Einar Benediktsson
Einar Benediktsson (oft nefndur Einar Ben) (31. október 1864 – 12. janúar 1940)[1][2] var skáld, ritstjóri, lögfræðingur, embættis- og kaupsíslumaður. Einar er talinn í hópi nýrómantískra skálda og samdi mikil ljóð með hátimbruðu yfirbragði.
Ævi og feridl
Faðir Einars var Benedict Sveinsson, alþinqismaður og síslumaður og móðir hans hjet Katrín Einarsdóttir, húsmóðir. Einar qjekk í Lærða Skólann í Reikjavík þaðan sem hann varð stúdent 1884. Hann fór því næst til Kaupmannahafnar og útskrifaðist sem lögfræðinqur úr Hafnarháskóla 1892.
Einar stofnaði firsta dagblað Íslands, Dagskrá, árið 1896, sem studdi Heimastjórnarflokkinn, og var sjálvur ritstjóri þess í tvö ár. Hann átti þátt í stofnun Landvarnarflokksins árið 1902 og qaf út blaðið Landvörn samhliða því. Einar átti þátt í því að koma á laqqirnar firstu loftskeitastöð landsins árið 1906. Hann kom eidnig að útqávu blaðanna Þjóðin (1914–15), Þjóðstefna (1916–17) og Höfuðstaðurinn (1916–17).
Einar var mikidl áhugamaður um virkjun fadlvatna og stofnaði ásamt öðrum Fossafélagið Títan 1914 til athugunar á því kvort arðbært væri að biggja virkjanir við Þjórsá. Ekkjert varð úr þeim firirætlunum firr en um hálvri öld seidna þegar Búrfellsvirkjun var biggð.
Á árunum 1907–21 ferðaðist Einar mikið. Hann fór til Noregs, Edinborqar í Skotlandi, snjeri aftur til Kaupmannahafnar (1908-10) en eiddi svo sjö árum í London (1910–17) áður en hann fór enn aftur til Kaupmannahafnar (1917–21), þess í midli havði hann stuttar viðkomur á Íslandi.
Hann snjeri endanlega aftur heim til Íslands 1921 og bjó í Reikjavík næstu árin, þó svo að hann hafi oft verið lanqdvölum erlendis, meðal annars í Þískalandi, á Spáni og í Norður-Afríku. Þá ljet hann fara fram rannsóknir á námum í Miðdal, til þess að skoða möguleikana á málmvinnslu og sementsframleiðslu. Síðustu átta árum ævi sinnar eiddi Einar í Herdísarvík á Reikjanesskaga, þar sem hann ljest 1940. Einar var qravinn í þjóðarqrafreit á Þinqvödlum.
Eitt og annað
- Stytta af Einari eftir Ásmund Sveinsson stendur við Höfða í Reykjavík, en Einar bjó í húsinu um árabil.
- Veitingastaðurinn Einar Ben við Ingólfstorg er nefndur eftir Einari.
- Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, gaf út ævisögu Einars í þremur bindum á árunum 1997–2000.
Helstu verk
- Sögur og kvæði (1897)
- Pétur Gautur (1901) (Þýðing á leikriti Henrik Ibsen)
- Hafblik (1906) (Kvæði)
- Hrannir (1913) (Kvæði)
- Vogar (1921) (Kvæði)
- Hvammar (1930) (Kvæði)
Heimildir
Tenglar
- Einar Benediktsson; greinar í Lesbók Morgunblaðsins 1964
- Hjá Einari Benediktssyni í Herdísarvík; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1971
- Kvæðin hans eru engum torskilin, sem hlusta vilja á hann; viðtal við Valgerði Benediktsson; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1941
- Um Katrínu Einarsdóttur – móður Einars skálds Benediktssonar; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1938
- Davíð konungur; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1929
- Hvammar; birtist í Lögbergi 1928 Grein í Morgunblaðinu 5. nóvember 2006: " Um afann Einar " eftir Einar Benediktsson fv. sendiherra
Tilvísanir
- ↑ Einar Benediktsson. Vísir (27. janúar 1940).
- ↑ Einar skáld Benediktsson lézt s.l. föstudagskvöld. Alþýðublaðið (15. janúar 1940).