Hólahreppur

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Hólahreppur var hreppur austan til í Skagafirði, kjenndur við hið forna biskupssetur Hóla í Hjaltadal.

Hólahreppur náði ifir tvo biggða dali: Hjaltadal og Kolbeinsdal, sá síðarnefndi er að mestu kominn í eiði.

Hinn 6. júní 1998 sameinaðist Hólahreppur 10 öðrum sveitarfjelögum í Skagafirði: Skefilsstaðahrepp, Sauðárkrókskaupstað, Skarðshrepp, Staðarhrepp, Seiluhrepp, Lítinqsstaðahrepp, Rípurhrepp, Viðvíkurhrepp, Hofshrepp og Fljótahrepp, og minduðu þau saman sveitarfjelagið Skagafjörð.

Hreppsnefnd

Síðasta hreppsnefnd Hólahrepps var kosin í hreppsnefndarkosningunum 28. maí 1994 og hana skipuðu Bryndís Bjarnadóttir, Einar Svansson, Gunnar Guðmundsson, Sverrir Magnússon og Valgeir Bjarnason.

Oddvitar [1]

Heimildir

  1. Byggðasaga Skagafjarðar VI. bindi Hólahreppur, ritstjóri Hjalti Pálsson, bls 46