Islamabad

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Islamabad er höfuðborg Pakistan og liggur á Potohar hálendinu í norðausturhluta landsins. Árið 2014 var áætlað að í sjálfri borginni byggju 1.9 miljónir manns en á stór Islamabad svæðinu 2.2 miljónir.

Orðsifjar

Nafn borgarinnar er samsett úr tveim orðum, Islam og abad sem þýðir Borg Íslams. Íslam er arabískt orð sem vísar til trúarbragða Íslam en -abad er Persneska og þýðir búsetusvæði eða borg.