Opinber Tungumál Indlands

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Á Indlandi hafa 22 tungumál opinbera stöðu. Er opinber staða þeirra niðurslegin í 8. kafla stjórnarskrár landsins. Eins og sjá má eru hindí og úrdú talin sem tvö mál þótt aðeins sé um mállískumun að ræða.

15 þeirra eru indó-evrópsk en 4 dravidísk. 1 tilheyrir múndamálum, 1 sínótíbetskum málum og 1 tíbetó-búrmískum.


  1. Assamese
  2. Bengali
  3. Bodo
  4. Dogri
  5. Gujarati
  6. Hindi
  7. Kannada
  8. Kashmiri
  9. Konkaní
  10. Maithili
  11. Malayalam
  12. Meitei (Manipuri)
  13. Marati
  14. Nepali
  15. Odia
  16. Púndjabí
  17. Sanskrít
  18. Santali
  19. Sindhi
  20. Tamil
  21. Telúgú
  22. Úrdú